Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Bergila

Skógarstokkrós te 25g. Lífrænt

Skógarstokkrós te 25g. Lífrænt

Verð 1.570 kr
Verð Söluverð 1.570 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Skemmtilega súrt te með heilum skógarstokkrósar blómum sem getur hjálpað bæði við húðkvillum s.s. exemi og er líka gott fyrir kvefi og hálsbólgu, sérstaklega vegna bólgueyðandi og sótthreinsandi eiginleika.  Blómin eru líka falleg í skreytingar á kökur og eftirrétti.

Innihald:

Skógarstokkrós (Malva sylvestris)*.

*úr lífrænni ræktun Bergila.

Notkun: 

Til að forðast að eyðileggja slímhúðar verndandi eiginleika jurtarinnar  þá er best að nota volgt vatn). Setjið tvær teskeiðar af blómunum í 250 ml af volgu vatni og látið standa í 6 klukkutíma. það má svo hita teið lítillega og drekka yfir daginn.  Ef mögulegt, setjið lok á bollann á meðan á lögun stendur svo að olíurnar í jurtunum gufi ekki upp.

Magn í pakka: 25 gr.

Umbúðir: 

FSC vottaður pappír með 5% hamp trefjum. Filma úr sellulósa sem bæði er endurnýjanleg auðlind og niðurbrjótanleg.

Framleitt á ÍtalíuSjá allar upplýsingar