Sítruspressa með krukku
Sítruspressa með krukku
Verð
4.650 kr
Verð
Söluverð
4.650 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Sítruspressa og krukka fylgir. Hægt er að nýta krukkuna fyrir önnur lausnamiðuð lok, úrvalið má sjá á vefsíðunni okkar,
Minimalískt, umhverfisvænt, fjölbreytt og endingargott.
Efni: 18/10 ryðfrítt stál.
Má setja í uppþvottavél.
Þvermál: 70mm, 500 ml glerkrukka.
umbúðir: pappi.
Framleiðsluland: Ítalía.