Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

EcoLiving

Sápudiskur úr beyki með rifflum

Sápudiskur úr beyki með rifflum

Verð 2.990 kr
Verð Söluverð 2.990 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Veldu lit
Magn

Sápudiskur með rifflum úr FSC vottuðu beyki, handgerður í litlu magni í Bretlandi. Handmálaður á tveimur hliðum. Á disknum eru göt svo að umfram vatn drjúpi af sápunni sem eykur endingartíma hennar.

Stærð u.þ.b. 10 cm. á lengd, 8,5 á breidd og 2 cm á hæð. 

Umbúðir: Pappaermi

 

Sjá allar upplýsingar