Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

EcoLiving

Sápudiskur úr beyki með rifflum

Sápudiskur úr beyki með rifflum

Verð 2.990 kr
Verð Söluverð 2.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.
Veldu lit

Sápudiskur með rifflum úr FSC vottuðu beyki, handgerður í litlu magni í Bretlandi. Handmálaður á tveimur hliðum. Á disknum eru göt svo að umfram vatn drjúpi af sápunni sem eykur endingartíma hennar.

Stærð u.þ.b. 10 cm. á lengd, 8,5 á breidd og 2 cm á hæð. 

Umbúðir: Pappaermi

 

Sjá allar upplýsingar