Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Lovett Sundries

Saltskrúbbur - Piparm / rósmarín Lovett Sundries

Saltskrúbbur - Piparm / rósmarín Lovett Sundries

Verð 4.290 kr
Verð Söluverð 4.290 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Öðru hvoru er nauðsynlegt að virkilega dekra við sjálfan sig, og þá er saltskrúbburinn frá Lovett Sundries akkúrat málið. Saltskrúbburinn ýtir undir náttúrulegan ljóma húðarinnar og er í raun og veru lúxus meðferð á heilsulind, sem búið er að setja í krukku. Vel ígrunduð blanda af steinefnaríku sjávarsalti og dásamlegum ilmkjarnaolíum verður að líkamsskrúbb sem nærir og mýkir líkama og sál.

Innihald:
Sjávarsalt (sodium chloride), fljótandi kókosolía (caprylic/capric triglyceride), jójóba olía (simmondsia chinensis), piparmintu ilmkjarnaolía (mentha arvensis), rósmarín ilmkjarnaolía (rosmarinus officinalis)

Þyngd: 340 gr.
Umbúðir: Glerkrukka með áskrúfuðu stálloki
Framleitt í Bandaríkjunum.

Sjá allar upplýsingar