Saga Memo 30 hylki
Saga Memo 30 hylki
Saga Memo er sér samsett vítamínblanda ætluð til þess að viðhalda góðri heilavirkni og minni.
Þessi blanda inniheldur m.a. virka efnið imperatorin sem er unnið úr hvönn og og benda margar rannsóknir til þess að imperatorin viðhaldi vitsmunalegri getu og styðji við langtímaminni. Eins er í blöndunni jurtirnar Ginkgo Biloba, sem er rík af andoxunarefnum og örvar blóðflæði til heilans og Bacopa Monnieri en báðar þessar jurtir geta bætt minni hjá heilbrigðum einstaklingum. Járn og sink stuðla að eðlilegri vitsmunalegri starfsemi
Innihald: Brúnt hrísgrjónamjöl, hvannarfræja extract, bacopa monnieri (brahmi) extract, járn (ferró fúmarat), bambus extract, sink (sink oxíð).
Notkun: Takið 1 hylki á dag.
Athugið: Notist ekki samhliða ljósameðferð eða miklum sólböðum. Getur aukið ljósnæmi húðarinnar. Geymist þar sem börn ná ekki til.