Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Raksápa án ilmefna

Raksápa án ilmefna

Verð 840 kr
Verð Söluverð 840 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Handgerð sápa úr náttúrulegum hráefnum fyrir hefðbundin rakan rakstur.
Nú er sem sagt óhætt að kveðja sterk gel og froður og bjóða silkimjúka og róandi raksápu velkomna.

Fyrir almennilegan rakstur, búið til rakfroðu með heitu vatni og appelsínu- og lofnarblóms raksápunni. Blandið saman í skál og notið rakburstann til að bera silkimjúka froðuna á skeggið og húðina. Raksápan mun mýkja skeggið og næra húðina. Ef þú ert á hraðferð, geturðu líka nuddað sápunni í milli handa og borið svo löðrið á húðina og rakað. Virkar best eftir sturtu eða bað.

Hvert sápustykki er handgert úr bifurolíu, ólífuolíu, kókosolíu, kaolin leir, lofnarblómi og appelsínuilmkjarnaolíu, aloe vera og vatni. Og þá er það bara upptalið!

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Innihald: Sodium cocoate, Sodium rapeseedate, Aqua, Sodium castorate, Hydrogenated soybean oil, Kaolin (clay), Aloe barbadensis (aloe vera) leaf juice

Sjá allar upplýsingar