Perlu kúskús, lífrænt 400 gr. Smaakt
Perlu kúskús, lífrænt 400 gr. Smaakt
Með perlu kúskúsinu frá Smaakt - einnig kallað 'fregola' á Sardiníu - geturðu sett dýrindis rétt á borðið á innan við 10 mínútum! Perlukúskúskornin eru grófari en „venjulegt“ kúskús, sem gerir bragðið fyllra og rjómakendara. Þú getur borðað perlukúskúsið kalt eða heitt. Tilvalið sem tilbreyting frá t.d hrísgrjónum en líka ljúffeng viðbót í súpur og salöt.
✓ Lífrænt ✓ Vegan ✓ Gróf uppbygging ✓ Uppspretta próteina ✓ Tilbúið á 10 mínútum ✓
Mjög bragðgott bæði kalt og heitt
Matreiðsla
Eldið kúskúsið í miklu sjóðandi vatni í 10 mínútur. Láttu vatnið renna af og hrærðu lauslega í kúskúsinu. Skammtastærð á mann: 75g/250ml af vatni.
Þyngd: 400 gr.
Innihald. Durum hveiti semolina*. *=lífrænt
Næringargildi í 100 g
Orka: 1599kj/ 377kc
Fita: 0,9
- þar af mettaðar fitusýrur: 0,1
Kolvetni:79 gr
Þar af sykur:0,5
Trefjar:1,7
Prótein:13
Salt: 0,05
Getur innihaldið snert af öðru korni sem inniheldur glúten, mjólk, jarðhnetur, hnetur, sesamfræ