Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Patchouli og sandalviðar sápa

Patchouli og sandalviðar sápa

Verð 795 kr
Verð Söluverð 795 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hlý og notaleg sápa með ilm úr patchouli og rauðum sandalvið, ríkulega heilandi sápa með framandi sólarangan.

95 gr.

Patchouli ilmkjarnaolíur eru þekktar fyrir hlýjan viðarangan og bakteríudrepandi eiginleika sína sem fegra húðina og auðga jafnvel kynhvötina! Við blöndum olíunni við duft úr rauðum sandalvið, sem er margrómaður fyrir að viðhalda heilsu húðarinnar, ásamt þremur tegundum af ilmkjarnaolíum. Þegar þessi efni koma saman verður til einstaklega náttúrulega og rakagefandi sápa sem veitt getur bæði líkama og sál notalegar stundir.

Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, shea butter, ólífu olíu, patchouli ilmkjarnaolíu, dufti úr sandalvið, vatni og engu öðru.

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Innihlad: Sodium cocoate, Sodium rapeseedate, Aqua, Sodium shea butterate, Pogostemon cablin (Patchouli) essential oil, Santalum album (sandalwood) powder.

Sjá allar upplýsingar