Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Mistur

Palo Santo armband m/teygju, medium

Palo Santo armband m/teygju, medium

Verð 2.900 kr
Verð Söluverð 2.900 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fallegt perluarmband úr Palo Santo við sem ilmar dásamlega.

Eiginleikar Palo Santo.
Um aldir hafa frumbyggjar Andesfjallanna notað palo santo til andlegrar hreinsunar og orkuhreinsunar. Þegar viðurinn er brenndur er talið að það hreinsi neikvæða orku og endurheimtir ró og frið í okkur og umhverfi okkar. Ilmur Palo Santo hjálpar okkur að tengjast móður jörð og stuðlar að jákvæðni og gleði. Einnig er sýnt fram á að ilmurinn dregur úr streitu og kvíða og eykur skýrleika og einbeitingu.

Palo Santo viðurinn í armböndunum er fenginn úr greinum sem þegar hafa fallið af trjám í skógum Perú. Engin tré eru felld til framleiðslunnar.
Vottað af: National Forest Service and Wildlife of Peru (SERFOR).

Ummál perlanna ca 0.6 cm
Ummál armbands ca 16 cm
Þyngd ca 3 gr
Framleitt í Perú

Sjá allar upplýsingar