Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Mistur

Jólapoki, grænn / köflóttur - stór

Jólapoki, grænn / köflóttur - stór

Verð 2.030 kr
Verð Söluverð 2.030 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.
Litur

13/12/21: Einn rauður með gylltri stjörnu eftir. EKKI eins og á myndunum en hægt panta með því að haka í rauða.

 

Veldu grænan, hvítan, rauðan poka eða köflóttan 

Handsaumaður stór jólapoki með borða til að loka. Hentug stærð fyrir t.d. kubbakassa.

Stærð þu.þ.b. 33 x 55 cm.

Efni: Óþvegin bómull.

Handsaumað á Íslandi. Vandaður frágangur.

Þó svo að pokarnir skreyti sig sjálfir getur verið gamað að bæta við skrauti og gera þannig enn meira úr gjöfinni.

Pokarnir eru framleiddir með það í huga að nota ár eftir ár og draga þannig úr notkun á jólapappír sem oft á tíðum er óendurvinnanlegur.

SOS jólapokarnir eru allir úr endurnýttu hráefni sem ekki stóð til að nýta frekar. Það er handverkskonan Snjólaug Guðrún Sigurjónsdóttir sem á heiðurinn af þessum pokum og hefur í gegnum tíðina notað ýmis jólaleg efni í framleiðslu sína, efni eins og jólagardínur og dúka svo eitthvað sé nefnt.

Sjá allar upplýsingar