Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Mercola

MCT olía (C8 C10 C12) 473 ml - Mercola

MCT olía (C8 C10 C12) 473 ml - Mercola

Verð 5.735 kr
Verð 0 kr Söluverð 5.735 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Blóðsykursjafnvægi – orkugjafi – styrkur fyrir ónæmiskerfið

Miðlungslangar fitusýrukeðjur (MCT olía)  eru þekktar fyrir þá eiginleika að hjálpa líkamanum að framleiða ketóna, en framleiðsla ketóna er mikilvægt fyrir þá sem kjósa keto mataræði. Þar er sú kenning þekkt að þegar líkaminn framleiðir ketóna þá notar hann fitu, sem er þá tekin inn í miklu magni sem aðal eldsneyti í staðin fyrir kolvetni til að ganga á fituforða líkamans.

ATH.: Gott er að vita að líkaminn býr til sína eigin ketóna. Ketónar eru vatnsleysanleg mólikúl sem verða til í lifrinni undir eðlilegum kringumstæðum, lifrin býr þá til ketóna úr fitusýrum í líkamanum þegar líkaminn framleiðir ekki nægjanlegt insúlín til að umbreyta glúkósa í orku.

Mitomix keto Mct olían hefur marga góða kosti, líka fyrir þá sem fylgja ekki ströngu keto mataræði. 

Hún getur:
Virkað sem orkugjafi.
Virkað sem næring fyrir heila og hugarstarfsemi.
Haft góð áhrif á meltinguna.
Hugsanlega styrkt ónæmiskerfið og efnaskiptin.
Rannsóknir hafa sýnt að olían getur hugsanlega haft góð áhrif á Alzheimers sjúkdóminn.
Gefið fyllingu í maga sem leiðir til seddu tilfinningar.
Stutt við staðfast ketó mataræðis plan.
Olían er unnin úr lífrænni kókosolíu og inniheldur mest af C8 Caprylic Acid og C10 Capric Acid með örlitlu af C12 Lauric Acid.

Ráðlagt er að byrja á litlum skammti af olíunni þar sem hún getur haft örvandi áhrif á meltinguna. Gott að byrja á 1 tsk á dag og auka síðan hægt og rólega í 1-2 msk á dag. Hægt að setja út í kaffi, út á salat og hvaða mat sem er eða taka inn með skeið.

Umbúðir: Glerflaska og plasttappi.

Sjá allar upplýsingar