Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 5

Moya

Matcha power peel ensím maski 75 ml.

Matcha power peel ensím maski 75 ml.

Verð 6.265 kr
Verð 0 kr Söluverð 6.265 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Gefðu húðinni þinni hreinsandi, sléttari og jafnan húðlit með Matcha Power Peel maskanum, sem samanstendur af þrenns konar sýrum: AHA Phytocomplex, PHA og BHA, matcha tedufti og bentonite leir.

Matcha power peel maskinn hjálpar til við að jafna húðtóninn, minnkar fituframleiðslu í húðinni, djúphreinsar, dregur saman svitaholur og gefur henni sléttari áferð.

Notkunarleiðbeiningar:

Berið þunnt lag af vöru á rakt andlit. Látið standa í 3-5 mínútur, eða 5-7 mínútur ef þú ert með blandaða eða feita húð, þvoðu síðan vandlega af með vatni. Notist 1-2 sinnum í viku.

ATH. að þar sem þetta er ávaxtasýrumaski þá er nauðsynlegt að setja á sig gott krem með SPF (sólarvörn) áður en farið er út þar sem að húðin verður viðkvæmari fyrir sólarljósi/birtu.

Innihald:

Aqua, gluconolactone, bentonite, glycerin, adansonia digitata fruit pulp powder, camellia sinensis leaf powder, tribehenin, isosteary  isostearate, sorbitan stearate, citric acid, vitis vinifera (grape) seed oil, sucrose cocoate, lactic acid, fragaria ananassa (strawberry) fruit extract,  rubus idaeus fruit extract,  rubus fruticosus fruit extract, ananas sativus fruit extract, citrus aurantium amara extract, bromelain,  salix alba bark extract, bakuchiol, methylpropanediol, 4-terpineol, salicylic acid, tartaric acid, glucose acer saccharum (sugar maple) extract, citrus limon (lemon) peel oil, sodium hydroxide sodium benzoate, potassium sorbate, hydroxyacetophenone, xanthan gum,  parfum

Sjá allar upplýsingar