Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Mistur

Manifestation kerti, soja. Eye of providence. Salvía og hvítt te. 120 gr.

Manifestation kerti, soja. Eye of providence. Salvía og hvítt te. 120 gr.

Verð 1.990 kr
Verð Söluverð 1.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Eye of Providence er hið alsjáandi auga og er tákn fyrir visku og víðsýni.

Seiðandi kerti í glerglasi sem tilvalið er að kveikja á þegar ætlunin er að setja sér einhver markmið eða einfaldlega til að njóta og gera vel við sig.

Kertið er úr blöndu af soja - og pálmavaxi sem búið er að hella í falleg glerglös. Inniheldur ilmkjarnaolíur og kristalla. Ilmurinn af af salvíu og hvítu tei er bæði hreinsandi og verndandi og er góður t.d.  þegar þú ert að undirbúa þig fyrir nýjar áskoranir. Hrafntinna gefur jarðtengingu og er talinn öflugur verndarsteinn. Hrafntinnan hjálpar okkur með tilfinninga losun, að horfast í augu við skuggahliðar okkar og vinna úr þeim.

Um Manifestation kerti
Manifestation kerti getur verið ákveðin leit til að láta óskir þínar rætast. Það táknar eld, frumþátt sem er notaður í helgisiði í ýmsum menningarheimum, en eldurinn er táknrænn fyrir kraftinn til að umbreyta einu í annað. Sem slíkt hefur kertið myndrænan kraft til að endurmóta hugarfar þitt.

Kveikurinn eru úr bómull og brennslutími allt að 20 klst.

Til að fá jafna notkun er mælt með að hafa kveikt á kertinu í a.m.k. klukkustund í senn en þó ekki lengur er 4 tíma.

Gott er að snyrta kveikinn niður í u.þ.b hálfan cm áður en kveikt er á kertinu. Hættið notkun á kertinu þegar u.þ.b 1 cm er eftir af vaxinu.

Varúð:

Skiljið kerti aldrei eftir án eftirlits og staðsetjið þau þar sem börn og gæludýr ná ekki til. Hafið kertið á góðu hitaþolnu undirlagi og ekki nálægt gardínum. Varist að færa kertið til meðan vaxið er fljótandi.

Efni: Soja og pálmavax með bómullarkveik

Þyngd u.þ.b 120 gr.

Umbúðir: Glerkrukka og pappa askja.

Framleitt á Indlandi

Sjá allar upplýsingar