Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Viridian

Lífrænt Ashwangandha, 60 hylki - Streita og jafnvægi

Lífrænt Ashwangandha, 60 hylki - Streita og jafnvægi

Verð 5.690 kr
Verð Söluverð 5.690 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Lífrænn Ashwagandha kraftur frá Viridian er ræktaður á Indlandi, geymir hámarkskraft allrar Ashwagandha jurtarinnar (Withania somnifera) og er unnið samkvæmt samfélagslega ábyrgum og grænum stöðlum. Ashwagandha hefur margar vísindalegar rannsóknir á bak við sig og getur m.a. dregið úr streitu með því að lækka kortisól (streituhormónið). Ashwagandha getur einnig dregið úr kvíða, lækkað blóðsykur og blóðfitu, aukið vöðvastyrk og orku og haft góð áhrif á andlega heilsu.

Varúð:  Ashwagandha getur aukið á virkni skjaldkirtilshormóna og er því ekki æskilegt fyrir fólk með ofvirkan skjaldkirtil.  

Leiðbeiningar: Eitt til tvö hylki 1x til 2 x á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Eitt hylki inniheldur:
Lífrænn Aswagandha kraftur 300 mg
(Withania somnifera) staðlað* að lágmarki 5% (15 mg)
Withanolides.
Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna, fylli- eða bindiefna.

Umbúðir: Glerkrukka með álloki.
Framleitt í Bretlandi.

*Staðlaður extrakt þýðir að magn virkra efna helst stöðugt í hverri framleiðslu.

Sjá allar upplýsingar