Burstenhaus Redecker
Kryddskeið
Kryddskeið
Því miður ekki til á lager
Það hefur ekki sést sætari skeið norðan Alpafjalla. Við notum hana í saltið, kryddin, dúkku teboðin og hvað annað sem okkur gæti dottið í hug.
Ólífuviðurinn er náttúrulega harður vegna hægs vaxtar trésins og inniheldur hátt hlutfall olíu sem gerir það að verkum að viðurinn hrindir frá sér raka og skeiðin er mjúk í hendi. Viðurinn er einungis olíuborinn og ekki meðhöndlaður neitt frekar. Við mælum ekki með að setja kryddskeiðina í uppþvottavél heldur að þvo hana með mildri sápu og mjúkum bursta og þurrka eftir notkun. Til að varðveita fegurð viðarins mælum við með að nudda skeiðina af og til með einfaldri ólífu- eða sólblómaolíu og láta hana þorna vel.
Hráefni: Olíuborinn ólífuviður.
Lengd: pínulítil eða ca 7. cm.
Umbúðir: engar
Framleiðsluland: Túnis
Deila
