Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Kleinujárn

Kleinujárn

Verð 1.760 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.760 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hvað er betra en ilmurinn af ný steiktum kleinum? 
Endingargott kleinujárn með fallega bylgjuðu hjóli sem er líka hægt að nota í alls kyns smjördeigs- og smákökubakstur eða til að skera út hafrakex og bökur.

Ryðfrítt stál og handfangið er úr vaxbornum beykivið.

Lengd: 18 cm.
Þvermál hjóls: 4 cm.

Sjá allar upplýsingar