Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

BEE&YOU

Kastaníuhnetu hunang 300 gr.

Kastaníuhnetu hunang 300 gr.

Verð 4.390 kr
Verð Söluverð 4.390 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Tyrkneskt kastaníuhunang er fengið af kastaníu trjám sem vaxa í regnskógum við Svarta haf.  Svo mjúkt að það gælir við bæði tunguna og bragðlaukana.

  • Hreint, hrátt og óunnið
  • Framandi, frábært bragð
  • Honeydew hunang
  • Ríkt af andoxunarefnum
  • Beint úr býflugnabúinu á borðið þitt
  • Án varnarefna
  • Glútenlaust
  • Óerfðabreytt

Hunang sem unnið er úr blómum. Nektarinn er sóttur í blóm kastaníutjrjáa er sjaldgjæft þar sem blómin blómstra einungis í 15 daga í júnímánuði. Hunangið er dökkbrúnt á litinn og hefur einstakt sæt- beiskt bragð. 

Tyrkneskt kastaníuhunang er talið hafa lækningamátt og þá helst gegn hálsbólgu, astma, og blóðleysi.

Innihald: Hrátt kastaníuhnetu hunang

Geymsla: Geymið helst við stofuhita í upprunalegum umbúðum. Látið ekki standa í beinu sólarljósi eða við mikin hita

Magn: 300 gr.

Umbúðir: Glerkrukka með áskrúfuðu álloki í trétappa. Með plastfilmu.

Uppruni: Tyrkland

Um hrátt hunang.

Hrátt hunang hefur hvorki verið gerilsneytt, síað né unnið, sem heldur ensímum þess og andoxunarefnum lifandi og virkum. Því er safnað af iðnum býflugum úr óspilltum engjum, skógum og hálendi Anatólíu svæði sem hefur einna mestu líffræðilega fjölbreytni jarðar. 

Allar vörur BEE&you eru framleiddar með „Contracted Beekeeping“ líkani sem tryggir bestu gæði og rekjanleika frá býflugnabúum yfir á borðið þið. Vörurnar eru einnig prófaðar útfrá hreinleika, bakteríudrepandi virkni, andoxunarvirkni og í samræmi við matvælaöryggisstaðla. Aðstaða BEE&YOU er GMP (samkvæmt Code of Federal Regulations Title 21 Part120 FDA og Part111 FDA), BRC (Global Standard for Food Safety), IFS Food, ISO 22000:2018 (Food Safety Management System), ISO 9001:2015 (Quality Management) System), OU Kosher og Halal vottað. Nýjasta viðurkenningin er frá þriðja aðila (DQS CFS GmbH í Þýskalandi) þar sem vörurnar skoruðu IFS Food 98,06 af 100 stigum. Við styðjum býflugnarækt og býflugnaræktendur! Hjálpaðu til við að bjarga býflugunum og náttúrunni! Í hvert skipti sem þú kaupir vöru fer ákveðin upphæð beint til býflugnabænda sem hjálpar þeim við að bæta allt sitt ferli. 

Sjá allar upplýsingar