Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 5

Mistur

Jólapoki, grænn / hvítur / rauður - miðstærð

Jólapoki, grænn / hvítur / rauður - miðstærð

Verð 1.750 kr
Verð Söluverð 1.750 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.
Litur

Veldu grænan, hvítan, rauðan poka eða köflóttan 

Handsaumaður lítill jólapoki með borða til að loka. Hentug stærð fyrir bók.  

Stærð þu.þ.b. 24 x 43,5 cm.

Efni: Óþvegin bómull, vandaður frágangur.

Þó svo að pokarnir skreyti sig sjálfir getur verið gamað að bæta við skrauti og gera þannig enn meira úr gjöfinni.

Pokarnir eru framleiddir með það í huga að nota ár eftir ár og draga þannig úr notkun á jólapappír sem oft á tíðum er óendurvinnanlegur.

SOS jólapokarnir eru allir úr endurnýttu hráefni sem ekki stóð til að nýta frekar. Það er handverkskonan Snjólaug Guðrún Sigurjónsdóttir sem á heiðurinn af þessum pokum og hefur í gegnum tíðina notað ýmis jólaleg efni í framleiðslu sína, efni eins og jólagardínur og dúka svo eitthvað sé nefnt.

Sjá allar upplýsingar