Hefunarkarfa kringlótt - lítil
Hefunarkarfa kringlótt - lítil
Verð
2.585 kr
Verð
Söluverð
2.585 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Kringlótt, - gerð fyrir brauðhleifa allt að 500 gr.
Hlýleg hefunarkarfa sem gefur heimabakaða brauðinu þínu fallega lögun og form. Stráðu vel af hveiti í hefunarkörfuna og leyfðu deiginu að hefa sig á hlýjum stað. Fyrir tilstilli körfunnar heldur brauðið lögun sinni og verður sérstaklega létt og loftkennt þar sem loft nær að streyma um það á meðan það lúrir í fallegri hefunarkörfunni.
Hráefni: Rattan (reyr)
Stærð: þvermál 20,5 cm.
Þrif á körfu: Bankið hveitið úr körfunni og skolið rest lauflétt með volgu vatni. Látið þorna mjög vel.
Umbúðir: engar
Framleitt í Víetnam.