Græn Abalone skel
Græn Abalone skel
Verð
3.230 kr
Verð
Söluverð
3.230 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Abalone skelin hentar vel til að nota þegar verið er að brenna salvíuvönd eða Palo Santo í þeim tilgangi að hreinsa burtu neikvæða orku. Náttúrulegu götin í skelinni veita loftflæði.
Smudging eða það að hreinsa rými með reyk af helgum jurtum er forn siður frumbyggja í m.a. Ameríku og Indlandi.
Skelina má líka nota til að geyma í t.d. skartgripi.
Öfugt við það sem nafnið gefur til kynna er græna abalone skelin ( Haliotis Fulgens ) rauðbrún að utan. Inni í skelinni er fallegur perlumóður glans.
Vinsamlega athugið: Þetta er náttúruleg vara, afbrigði í stærð og lit eru eðlileg, sem og ófullkomleiki á brúnum og yfirborði skeljanna.
Ummál ca 12-16 cm
Þyngd ca 60 - 125 gr
Umbúðir: Pappabox
Uppruni: Mexíkó