Fótagel með fjallafuruilm. 100 ml
Fótagel með fjallafuruilm. 100 ml
Frískandi fótagel með fjallafuru ilmi.
Fótagelið er nærandi,frískandi og mýkir þurra húð. Það smýgur fljótt og vel inn í húðina og getur komið í veg fyrir svitamyndun á fótum. Gelið má nota daglega.
Innihald:
Vatn, mentól,, kartöflusterkja, glýserín, extrakt úr hrossakastaníu (aesculus hippocastanum)*, rósmarín ilmkjarnaolía (rosmarinus officinalis), fjallafuru ilmkjarnaolía (pinus mugo pumilio)*, fitusýrur úr grænmeti (glyceryl caprylate/caprate), extrakt úr sykurreyr (pentylene glycol), xanthan gum, limonene**, linalool**, lesitín, E-vítamín (tocopherol), ascorbyl palmitate, sítrónusýra.
*úr lífrænni ræktun Bergila.
**náttúrulegt efni úr ilmkjarnaolíu
Mentól: gefur ferskleika.
Hrossakastanía: styrkir háræðarnar.
Kartöflusterkja: þykkir.
Rósmarín ilmkjarnaolía: örvar blóðflæðið
Fitusýrur úr grænmeti (glyceryl caprylate/caprate): ýruefni, mýkir.
extrakt úr sykurreyr (pentylene glycol: rakagefandi og rotvörn.
Fjallafuru ilmkjarnaolía: örvandi og stuðlar að betra blóðflæði.
Xanthan gum: náttúrulegt þykkingarefni.
limonene/linalool: náttúruleg efni úr ilmkjarnaolíum.
Lesitín: náttúrulegt fituefni úr grænmeti.
Tocopherol: E-vítamín, andoxunarefni.
Ascorbyl palmitate: C-vítamín úr palmitínsýru.
Sítrónusýra: notuð til að koma stöðugleika á pH gildi.
Pakkað í plasttúpu með plastloki
Framleitt á Ítalíu.