Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Detox sápa

Detox sápa

Verð 840 kr
Verð Söluverð 840 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Virk kolasápa sem freyðir ríkulega, en löðrið dregur til sín eituefnin, gefur náttúrulega raka og kemur jafnvægi á þreytta húð. Framleidd með ilmkjarnaolíum úr afeitrandi rósmarín og límónu.

Sápa sem gerð er úr virkum kolum, stundum kölluð lyfjakol, en þau, ásamt ilmkjarnaolíunum drekka í sig eiturefni, en eftir langað og erfiðan dag getur það komið jafnvægi á húðina.

Virku kolin eru undraefni sem draga eiturefnin úr húðinni og límónuilmkjarnaolían hefur margþætta eiginleika m.a. sótthreinsandi, veirueyðandi og andoxunarefni. Þetta tvennt sem er í detoxsápunni, ásamt rósmarínilmkjarnaolíunni, en hún örvar andlega virkni og lyftir andanum, mun fleyta þér af stað með sól í sinni.

Hvert stykki er handgert úr kókoshnetuolíu, shea smjöri, ólífuolíu, virku koladufti, ilmkjarnaolíum úr rósmarín og límónu, vatni og engu öðru.

95 gr. 

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer. 

Innihald: Sodium cocoate, Sodium rapeseedate, Aqua, Sodium shea butterate, Rosmarinus officinalis (rosemary ) essential oil contains limonene, Citrus aurantifolia (lime ) essential oil conatins citral, limonene, Charcoal powder

Sjá allar upplýsingar