Neat
Baðherbergishreinsir með salvíu og myntu. ÁFYLLING 30 ml.
Baðherbergishreinsir með salvíu og myntu. ÁFYLLING 30 ml.
Því miður ekki til á lager
Áfylling. 30 ml. af þykkni sem verður að 500 ml. af hreinsivökva.
Fáðu baðherbergið skínandi hreint og losaðu þig við bakteríurnar sem búa þar í leiðinni. Frábært á flísarnar, vaska og krana. Enginn óþarfa sápuhúð eða fita sem situr eftir og baðherbergið tekur á móti þér með ferskri salví og myntu angan.
Mildur salvíiu ilmur með snert af myntu gefur ilm af hreinlæti og ferskleika.
ATH. 99.9% bakteríudrepandi
Pakkinn inniheldur:
- 1x 30 ml. plastlausan baðherbergishreinsir í glerflösku með áltappa.
- Þykknin hellist út í 470 ml. af köldu vatni og úr verða 500 ml. af fljótandi hreinsilegi.
Pakkinn innheldur EKKI
- Litarefni
- Paraben
- Fosfór
- Ammoniak
- Bleikiefni
- Súlfat
Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og henta vegan lífsstíl
Framleitt í Bretlandi.
Vinsamlegast athugið:
- ATH. Þar sem þykknið er óblandað bera að umgangst það af fullri varúð. Lesið leiðbeiningar á umbúðum.
- Látið börn ekki leika sér með vöruna
- Látið yfirborðsfleti þorna alveg áður en gæludýr komast í snertingu við þá.
- Getur orsakað ofnæmisviðbrögð.
- Mælt er með að prófa efnið fyrst á litlum fleti.
Um þykkninn:
Einföldu lausnirnar eru oft bestar. Venjulegur hreinsilögur er allt að 90% vatn og því aðeins 10% virk efni, sem er fluttur heimshornanna á milli með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Þykknið sparar því verulega í flutningskostnaði og margnota ál úðaflaskan minnkar sóun og rusl. Þykknið kemur í glerflösku með áltappa sem er hvoru tveggja endurvinnanlegt.
Umhirða: skolið með köldu vatni, fyllið og úðið þar til úðarinn er hreinn. Tæmið flöskuna og hún er tilbúin fyrir næstu áfyllingu.
Innihaldsefni.
Baðherbergishreinsir með sage- og myntu ilm: 5 – 15% ójónuð yfirborðsvirk efni, <5% sótthreinsi- og rotvarnarefni, ilmefni
• Vatn – Eimað vatn til að viðhalda lausninni
• Alkóhól etoxýlat – milt ójónuð yfirborðsvirk efni til að vinna á fitu
• Bensalkónklóríð – örverudrepandi rotvarnarefni
• Lauramín oxíð – milt-freyðandi yfirborðsvirkt efni, súlfatlaust og unnið úr jurtaríkinu
• Fenoxýetanól – rotvarnarefni án parabena
• Trínatríumdíkarboxýmetýlalanínat – mýkingarefni, hindrar dropamyndun
• PPG-2 Methyl ether – leysiefni, eykur þrifgetu
• PEG-20 Sorbitan Oleate – ójónað yfirborðsvirkt efni úr jurtaríkinu, eykur fituleysni
• Ilmefni – blanda náttúrulegra ilmefna til að fríska upp á heimilið þitt
Deila
