Vöruflokkur: Friendly sápur

Sápur með hreina samvisku
Friendly soap er lítið handverksfyrirtæki í Bretlandi sem framleiðir sápur með hreinni samvisku. Markmið þeirra og hugsjón er að framleiða sápur sem hafa eins lítil skaðleg áhrif á náttúruna og heilsu fólks og framast er unnt. Starfsemin miðast að því að starfa að heilindum þar sem siðferði, umhverfið og náttúran er framar í röðinni en hagnaður.
-
Sítrónugras sápa með bandi, 125 gr.
Verð 1.130 krVerð0 krSöluverð 1.130 kr -
Lavender sápa með bandi 125 gr.
Verð 1.130 krVerð0 krSöluverð 1.130 kr