Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Sedrusviðar sápa. Friendly

Sedrusviðar sápa. Friendly

Verð 855 kr
Verð 0 kr Söluverð 855 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

 Róandi, viðarilmurinn af sedrusviði er einn af uppáhalds ilmunum okkar. Þessi vandlega gerða sápa er full af gufueimðri ilmkjarnaolíu úr sedrusviði, sem lyktar ekki bara dásamlega heldur hefur einnig bólgueyðandi, sveppadrepandi og bakteríudrepandi eiginleika.

95 gr.
pH gildi 8-9
stærð: 8 x 3 x 5,5

Geymsla: Geymið á þurrum og köldum stað og lofið sápunni að þorna á milli þess sem hún er notuð. Haldið frá beinu sólarljósi.

Innihaldsefni: Natríumkókóat, Sodium rapeseedate, vatn, Sodium shea butterate, Cedrus deodara (sedrusviður) viðarolía, Myristica fragrans ávaxtaduft

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Handgert í Englandi

Umbúðir úr endurunnum pappír og flokkast með pappír

Sjá allar upplýsingar