Opið mánudagana 9. og 16. desember

Mánudagana 9. og 16. desember verður opið hjá okkur í Mistur og þú ert velkomin/nn að kíkja í litla afdrepið okkar sem er í Fannafold 6. Með þessu viljum við koma til móts við þá sem vilja koma og sjá vörurnar okkar, spjalla og kynnast okkur örlítið betur nú og svo er líka gott að vita af ákveðnum opnunartíma þar sem hægt er að sækja það sem pantað hefur verið í vefverslun. Annars er það nú yfirleitt lítið mál þar sem við finnum bara tíma sem hentar öllum.

Hlökkum til að sjá ykkur :)


Eldri færslur Yngri færslur