Mistur á Matarmarkaður Búrsins í Hörpunni helgina 3. og 4. mars 2018

Bara örstutt, en við verðum á Matarmarkaði Búrsins í Hörpunni 3. og 4. mars með matar og eldhústengdu vörurnar okkar. Með öðrum orðum þá verðum við með Bee's wrap, sogrör bæðí úr stáli og bambus og bursta til að þrífa þá, bambusbolla, geggjuðu stálbrúsana okkar sem halda bæði heitu og köldu, burðarpoka til að koma matvælum heim úr búðinni, uppþþvottaburstana og tannbursta svo eitthvað sé nefnt. Það yrði svo gaman að sjá þig, en markaðurinn verður opin frá kl. 11-17 bæði laugardag og sunnudag. Já og við erum alveg innst inni í kósí horni.

Eldri færslur Yngri færslur