Gleðilegt nýtt ár

Kæru vinir,
við óskum ykkur gleðilegs nýs árs með innilegri þökk fyrir samfylgdina og viðskiptin á árinu sem er að líða.
Megi nýtt ár færa ykkur öllum góða heilsu, gleði og frið.
Til baka í fréttir