Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Mistur býður fría heimsendingu á höfðuborgarsvæðinu á öllum pöntunum yfir 5000 kr. Þetta mun gilda fyrir þær pantanir sem berast frá fimmtudeginum 10. des. til og með sunnudeginum 13. des.

Í lok pöntunar velur þú ,,Frí heimsending innan höfuðborgarsvæðisins..." og við komum vörunum þínum til þín. 

Þeir sem frekar vilja sækja geta að vitaskuld gert það áfram og það er alltaf gaman að fá ykkur í heimsókn, enda hefur heimsóknartíðnin stóraukist hér hjá okkur.

Að sjálfsögðu sendum við áfram frítt út á land þegar pantað er fyrir 15. þús. eða meira, eins og alltaf.


Eldri færslur Yngri færslur