Aukin þjónusta hjá Mistur

Við höfum nú bætt tveimur flutningsaðilum við þann sem fyrir var hjá okkur og viljum með því kappkosta að bæta þjónustuna við þig. Þegar þú pantar núna hjá okkur getur þú valið þann flutningsaðila sem hentar þér best, með tilliti til verðs, staðsetninar og afhendingartíma.

Þú getur nú valið um að fá sent með

  • Dropp
  • Póstinum
  • TVG

Að sjálfsögðu verður eftir sem áður hægt að sækja til okkar og það sem er eflaust hagstæðast er að kaupa fyrir 15 þús. krónur eða meira og fá vörurnar sendar frítt heim.

Til baka í fréttir