Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Aloe vera sápa

Aloe vera sápa

Verð 765 kr
Verð Söluverð 765 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hrein og lyktarlaus sápa sem er yndislega róandi fyrir viðkvæma húð. Aloe vera sápan okkar inniheldur aðeins mild og náttúruleg efni. Í sápunni eru hvorki lyktarefni, litarefni eða sterk kemísk efni – aðeins náttúrlega rakagefandi olíur og nærandi Aloe vera.

Í þessari hreinu og mildu sápu eru aðeins fjögur innihaldsefni; Kókosolía, shea butter, ólífuolía, aloe vera og smá vatn.

Aloe vera er auðugt af C og E vítamínum ásamt beta karótin. Í aldaraðir hefur það verið þekkt fyrir þá eiginleika sína að vera nærandi og græðandi fyrir húðina.
Hinar náttúrulegu olíur sem auk þess eru í sápunni gera hana jafnframt mjúka og gefandi. Samspil þessara náttúrulega efna verður til þess að skapa fullkomna sápu sem hreinsar vel og nota má allsstaðar og á allra viðkvæmustu og staðina.

95 gr. 

Allar sápurnar okkar eru án; pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.

Innihald: Sodium cocoate, Sodium olivate, vatn, Butyrospermum parkii butter, (shea butter) Aloe barbadensis (aloe vera) leaf powder

Sjá allar upplýsingar