Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 6

Savont

Sápusegull - 3 stk.

Sápusegull - 3 stk.

Verð 3.890 kr
Verð Söluverð 3.890 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Sápusegull fyrir sápur allt að 150 gr. að þyngd - 3 stk. í pakka.

Hentar fyrir flestar almennar handsápur sem yfirleitt eru um 100 gr.

Sápusegullinn er einstaklega hentugur í notkun og kemur í tveimur pörtum. Annar parturinn er sogskál úr silikoni sem þú festir innan í vaskinn og hinn er segull sem þú setur í sápuna.

  • Sápusegullinn getur verið festur vaskinn, í baðkarið eða sturtuna.
  • Sogskálin festir sig við alla slétta fleti

Hreinsaðu þann flöt sem þú vilt staðsetja sápuna á og festu sogskálina þar á. Segulinn setur þú í sápuna. Ef sápan er mjög hörð er ráðlagt að leggja hana á blautt stykki í 1-2 klst. til að mýkja hana aðeins og setja svo segulinn í og láta sápuna þorna.

  • Sápan er fljót að þorna þar sem hún kemur ekki við neitt.
  • Vaskurinn er alltaf hreinn þar sem lítið sem ekkert lekur frá sápunni
  • Auðvelt að færa á milli staða
  • Ekkert borerí vesen
  • Ekkert límvesen

*Sápa fylgir ekki.

Umbúðir úr endurunnum pappír.

 Framleitt í Þýskalandi.

Sjá allar upplýsingar