Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Brush with Bamboo

Rörabursti

Rörabursti

Verð 730 kr
Verð Söluverð 730 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Plastlaus rörabursti 1 stk.

Röraburstinn er búin til úr agave trefjum og stáli. 100% plastlaus valkostur í staðinn fyrir hina hefðbundnu nylon rörabursta.

Þegar agave trefjar blotna verða þær sveigjanlegri sem gerir þeim kleift að hreinsa drykkjarrör af hvaða gerð sem er.

  • Lengd 26 cm.
  • Efni: Stál og agave plöntutrefjar

Burstinn er endingargóður og umhverfisvænn og góð viðbót í umhverfisvænum lífsstíl.

Agave plantan vex í það miklu magni í suðurhluta Indlands að íbúar þess svæðis nýta plöntuna í nánast allt frá matargerð til fatnaðar. Röraburstinn er framleiddur á ábyrgan hátt á Indlandi með sjálfbærum uppskeruaðferðum.

Sjá allar upplýsingar