Þurrsjampó - lyktarlaust
Þurrsjampó - lyktarlaust
Langar þig stundum að sofa aðeins lengur og sleppa því að þvo hárið? – Eða líta ótrúlega vel út í útilegu?
Þetta náttúrulega þurrsjampó hentar fullkomlega til að láta hárið líta eðlilega út þó svo að vatn hafi hvergi komið þar nærri. Þessi talkúmlausa lausn innilheldur örvarrótarduft og bentónít leir sem gleypa í sig umfram olíu úr hársverðinum og eykur umfang hársins. Hárið mun líta út fyrir að vera hreint og eins mun það virka meira en þegar það er nýþvegið í raun.
Notkun
Settu smá duft í lófann og sáldraðu því í hársvörðinn. Bíddu í nokkrar mínútur og greiddu eða hristu duftið úr hárinu. Duftið er drjúgt og því er mælt með að nota lítið í einu.
Innihald: örvarrótaduft, bentónít leir.
Magn: 21 gr.
Umbúðir: Glerflaska með áskrúfuðum tappa
Framleitt í Bandaríkjunum.