Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Lavender sápa

Lavender sápa

Verð 765 kr
Verð Söluverð 765 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Lavender er náttúrulega bara tímalaus klassík. Latneska heitið fyrir lavender þýðir í rauninni ,,að þvo”. Afslappandi og algjörlega hreinsandi upplifun.

Vörulýsing:
Með því að bæta smátt skornum blómum af lavender í blönduna okkar bætum við mildum skrúbb sem vinnur samhliða ilmkjarnaolíunni að því að veita þér róandi og góða hreinleika tilfinningu.


Í aldaraðir hefur lavender verið dásamað fyrir þá eiginleika sína að minnka taugaspennu og sársauka ásamt því að sótthreinsa húðina og auka blóðflæði.


Hvert sápustykki er handgert úr kókosolíu, shea butter, olífu olíu, lavender ilmkjarnaolíu, lavender blómum, vatni og engu öðru.

Allar sápurnar okkar eru án; pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur.

Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International og fá hæstu einkun hjá The Ethical Consumer.

Innihald:  Sodium cocoate, Sodium rapeseedate, Aqua, Sodium shea butterate, Lavandula angustifolia (lavender) essential oil contains linalool, limonene, geraniol, Lavandula angustifolia (lavender) flowers

Sjá allar upplýsingar