Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 6

Eco Bath London

Lúxus baðbakki úr bambus. 75-95 cm. - Eco Bath London

Lúxus baðbakki úr bambus. 75-95 cm. - Eco Bath London

Verð 8.265 kr
Verð 0 kr Söluverð 8.265 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hvernig væri nú að dekra við sig með þessu fallega og margþátta baðbretti og gera baðtímann að sannkölluðum lúxus tíma. Með þessu stækkanlega bretti geturðu haft allt við höndina, glasið, kertið, bók eða bókbretti, spjaldtölvu og lengt baðtímann svo um munar. Það eina sem þarf að gera er að skrúfa frá heita vatninu endrum og sinnum svo að vatnið verði ekki kalt. Já, og setja smá baðsalt.


Efni: Bambus
Stærð brettis: 22 cm. á breidd og frá 75 – 95 cm í lengingu.
Umbúðir: Þunnur pappakassi og pappír.

Sjá allar upplýsingar