Ný vefverslun og aukið vöruúrval

Þessa dagana vinnum við hörðum höndum að því að færa vefverslun okkar í nýtt umhverfi og auka vöruúrvalið umtalsvert.

Nýjar vörur hjá okkur eru m.a. burðarpokar frá LOQI, bambusbollar frá Chic mic og síðast en ekki síst endurunnar töskur frá Local Women's í Nepal.

Einhverjir hnökrar kunna að verða í versluninni, þessa fyrstu daga okkar og biðjumst við velvirðingar á óþægindum sem af því gætu skapast. 

Til baka í fréttir