,,Mistur - heilsubúðin með dulúðlega nafnið"

Nú á dögunum leit blaðamaður nýss fréttavefs í Grafarvogi, Grafarvogur.net til okkar í smá spjall.  Vöruúrvalið kom honum virkilega á óvart því eins og segir ,,Þetta er þrælskemmtileg verslun og drekkhlaðin af heilsuvörum, lífrænum vörum og ýmsum forvitnilegum smáhlutum, tækjum og tólum - allt tengt heilsunni. „

Með því að smella hér geturðu lesið greinina alla, sem við að sjálfsögðu mælum með að þú gerir.

Til baka í fréttir