Gjafabréf í Mistur

Þau eru loksins komin ,,í hús" gjafabréfin okkar.

Nú getur þú sent vinum og ættingjum gjafabréf fyrir umhverfisvænum vörum sem vonandi verður til þess að þeir annað hvort taki fyrsta skrefið umhverfisvænum lífsstíl eða bæti sig enn frekar á þessari vegferð.

Hægt er að fá gjafabréfi frá kr. 2500 og upp í 25 þús. kr.

Þær gerast varla umhverfisvænni, gjafirnar.

Þú finnur þau hér

Til baka í fréttir