FRÍ HEIMSENDING INNANLANDS Í NÓVEMBER

Nú í nóvember bjóðum við þeim sem panta í vefverslun okkar fría heimsendingu innanlands á öllum vörum Misturs. Það þýðir smábækurnar, Skinnur, gestabókina með roðinu, myndir og síðast en ekki síst Bee's wrap matvælaarkirnar er hægt að fá sendar heima að dýrum án þess að greiða undir flutning.

Það er því ekki úr vegi að leiða hugann að því hverjir á jólagjafalistanum myndu vilja íslenskt handverk í pakkann í ár, ýmist til nytja eða sem skraut. Vert er að benda á að bæði bækurnar og myndirnar eru mjög léttar og fara vel í pökkum og því stórsniðugar gjafir til vina og viðskiptavina erlendis.

Eins gæti verið snjallt að lauma lítilli Bee's Wrap örk í gjafakörfuna og benda vinum og ættingjum þannig á nýjan valkost við að draga úr plastnotkun.

Sem sagt, frí heimsending innanlands í nóvember á öllum okkar vörum.


Eldri færslur Yngri færslur