BEE'S WRAP - NÝ VARA HJÁ MISTUR

Náttúrulegur valkostur í stað plastfilmu til geymslu á matvælum.

 

Það er einstaklega gaman að segja frá því að við höfum tekið í sölu Bee’s Wrap.

Bee’s Wrap eru arkir sem framleiddar eru úr lífrænt ræktaðri bómull, býflugnavaxi úr sjálfbærri framleiðslu, lífrænni jójóbaolíu og trjákvoðu. Saman gera þessi efni það að verkum að hægt er að nota arkirnar í stað plastfilmu til að vernda og geyma matvæli. Þú einfaldlega finnur þá stærð sem hentar því sem þú ætlar að geyma, notar ylinn í lófundum til að ,,líma” filmuna niður og þegar örkin kólnar helst hún þannig. Einnig er hægt að leggja filmuna yfir skálar og diska og líma niður með sama hætti. Að notkun lokinni er örkin skoluð í köldu vatni, látin þorna og svo notuð aftur og aftur.

Frábær valmöguleiki fyrir þá sem vilja skera niður plastnotkun á heimilinu. Hentugar til að geyma ávexti, samlokur, ost, grænmeti, bakkelsi eða yfir skál til að láta deig hefast. Hentar ekki fyrir kjöt.

Eftirfarandi vörur eru í boði.

Samlokuörk

Samlokuörk með tölu og bandi til að loka
Samlokuörk með tölu og bandi til að loka

Náttúrulega fullkomnar og sjálfbærar umbúðir fyrir nestið sem bæði börn og fullorðnir geta notað aftur og aftur. Með spotta og tölu til að loka.

Stærð u.þ.b. 33x33cm

Verð: 1760 kr.

Þrjár í pakka – misstórar

Veggies_CheeseWrap_minni

Þessi pakkning inniheldur þrjár misstórar arkir.

1 Lítil örk 18×20 cm. (7“x8“), hentar fyrir sítrónu, lárperu eða minni bita.

1 Miðlungs örk 25×28 cm. (10“x11“) Hentug fyrir oststykki, gulrætur eða sem lok á skál.

1 Stór örk 33×35,5 cm. (13“x14“) Hentar t.d. fyrir hálfa melónu, kálhaus, bakkelsi eða sem lok á skál.

Verð: 3165 kr.

Lítil örk, ein í pakka

Til dæmis fyrir hálfa lárperu
Til dæmis fyrir hálfa lárperu

Hentar fyrir sítrónu, lárperu eða minni bita.

Stærð u.þ.b. 18×20 cm. (7“x8“)

Verð: 1050 kr.

Miðlungs örk, ein í pakka

med2_e8af9978-2f66-4647-be4b-41c4b89be3d2_minni

Hentug fyrir oststykki, gulrætur eða sem lok á skál.

Stærð u.þ.b. 25×28 cm. (10“x11”)

Verð: 1110 kr.

Stór örk, ein í pakka

DS4A8092_minni

Hentar t.d. fyrir hálfa melónu, kálhaus, bakkelsi eða sem lok á skál

Stærð u.þ.b. 33×35,5 cm. (13“x14”)

Verð: 1195 kr.

XL – stærsta örkin

bread3_minni

Hentar fyrir stór brauð. Einnig hægt að nota til að fletja út deig.

Stærð u.þ.b. 43×58 cm ( 17“x23“)

Verð: 2650 kr.

Við bætist sendingakostnaður 650 kr. óháð þyngd eða fjölda.

We are thrilled to tell you that we have now begun selling Bee’s Wrap. Bee’s Wrap is a natural alternative to plastic for food wrap.

 

Til baka í fréttir