Kartöflu- og grænmetisflysjari
Venjulegt verð
780 kr
Kartöflu- og grænmetisflysjari með ryðfríu stálblaði og beykihandfangi. Þessi er tenntur á annari egginni til að skreyta rótargrænmeti og beittum oddi til að stinga augun úr….kartöflum það er að segja.
Handþvottur
Framleitt í Evrópu
Umbúðir: snærisspotti og pappaspjald.