Granatepli 80 gr. 70% Chocolate and Love, lífrænt
Granatepli 80 gr. 70% Chocolate and Love, lífrænt
80 gr. dökkt 70% súkkulaði frá Madagaskar með granateplabragði.
Kakóið í þessu súkkulaði er upprunnið frá Madagaskar, en súkkulaði þaðan er metið um allan heim fyrir einstaka bragðtóna með sítruskeim og náttúrulegri sætu.
Granatepli eru veisla útaf fyrir sig og kakóbaunirnar frá Madagaskar eru þekktar fyrir ávaxtakeim og þegar þessi tvö eru saman komin í einum mola veitir það svo sannarlega spennandi bragðupplifun.
Súkkulaði sem hlotið hefur fern verðlaun.
Innihald: Kakómassi*, reyrsykur*, kakósmjör*, granateplamauk* 9% (granatepli*, eplasafaþykkni*, hrísgrjónamjöl*, þykkingarefni*[pektín*]), vanillustönglar*. *Lífrænt vottað. Kakó, sykur, vanilla eru Fairtrade vottuð, viðskipti ásamt eftirfylgni fengin frá Fairtrade framleiðendum.
Samtals: 91%. Kakó: 70% lágmark (súkkulaði).
Getur innihaldið mjólk, heslihnetur, möndlur og jarðhnetur.
Næringarinnihald pr. 100 gr.
Orka 2320kJ (558 kcal)
Fita 40 g
- þar af mettuð fita 25 g
Kolvetni 36 g
- þar af sykur 32 g
Trefjar 13 g
Prótein 7,0 g
Salt 0,03 g
Framleitt í Sviss.
Ytri umbúðir úr FSC vottuðum pappír og innri úr viðarkvoðu, hvort tveggja niðurbrjótanlegt í heimamoltu
Inniheldur ekki; Soja, glúten eða pálmaolíu