Revive - varasalvi
Revive - varasalvi
Nathalie Bond

Revive - varasalvi

Venjulegt verð 910 kr

Lúxus varasalvi sem hentar fyrir vegan. Ríkur af andoxunarefnum og veitir vörunum aukin raka, mýkir og verndar ásamt því að veita vörunum fullkomlega nærandi meðferð.

Framleiddur úr lífrænum og viltum hráefnum

 • +100% náttúrulegur
 • +77% lífrænn
 • 10ml

   Notkun: Berið jafnt á varirnar með fingurgómunum

   + Kakósmjör er rakagefandi og ríkt af næringarefnum sem hjálpa til við að draga úr þurrki og bæta sveigjanleika húðarinnar. Það verndar einnig húðina í hinum ýmsu veðrum. 

   + Kalendula olía er þekkt fyrir róandi og sefandi eiginleika sína sem hafa góð áhrif á húðina og hjálpar til við að draga úr umfram fituframleiðslu. Inniheldur A-vítamín, B1-vítamín B2- vitamin, E-vítamín og salisýlsýru.

   + Ólífuolía er þétt olía sem er mjög nærandi og frábær fyrir þurra og sprungna húð.

   INNIHALD: euphorbia cerifera vax **, theobroma cacao (kakó) fræsmjör *, helianthus annuus (sólblómaolía) fræolía *, ricinus communis (laxer) fræolía *, olea europaea (ólífu) ávaxtarolía *, calendula officinalis blóm *, mentha piperita (piparmyntu) olía, mentha spicata (spearmint) jurtolía, tókóferól, limonene +, linalool +.

   • * lífræn
   • ** villta uppskeru
   • + koma náttúrulega fram í ilmkjarnaolíum.

   Innihaldslýsing getur breyst án fyrirvara, vinsamlegast skoðið innihaldslýsingu á umbúðum til að sjá nýjasta innihaldsefnalistann.

   ------

   Að meðaltali bera konur 168 eiturefni daglega á húðina og eru jafnvel ekki meðvitaðar um hvaða áhrif þessi efni geta haft til langs tíma á heilsu þeirra eða umhverfið. Hugmyndafræðin á bak við stefnu Nathalie Bond er ,,minna er meira” og þess vegna nota þau aðeins mild náttúruleg hráefni í vörurnar sínar.


   Meira úr þessum vöruflokki


   People who bought this product, also bought