Nudd og þurrbursti - ,,body ionic"
Nudd og þurrbursti - ,,body ionic"
Burstenhaus Redecker

Nudd og þurrbursti - ,,body ionic"

Venjulegt verð 5.290 kr

Nudd burstinn ‚Body Ionic‘ einnig þekktur sem klausturburstinn.

Jónískur burstinn vinnur gegn streitu og stuðlar þannig að andlegri og líkamlegri vellíðan fyrir tilstuðlan nuddáhrifa háranna. Aðeins þriggja mínútna notkun burstans á dag endurlífgar húðina, veitir þér slökun og örvar blóðrásina. Uppsöfnun jákvæðra jóna kemur í veg fyrir orkujöfnun líkamans og einmitt á þeim jónum vinnur burstinn, því sameindir bronsháranna í burstanum styrkja neikvætt hlaðnar jónir (andjónir) og stuðlar þannig að jónajafnvægi í húðinni.

  •  Olíuborið beyki
  •  Burstahárin eru úr fínlegum vír úr bronsi og hrosshárum
  •  Leðuról
  •  Stærð: 13,5 

Meira úr þessum vöruflokki