Náttúrulegur svampur
Burstenhaus Redecker

Náttúrulegur svampur

Venjulegt verð 3.300 kr

Náttúrulegur svampur með bómullarspotta
Þessi ekta svampur kemur úr Miðjarðahafinu þar sem hann óx og dafnaði þar til kom að uppskeru, en þá var handtíndur, eða öllu heldur skorinn. 

Það er alveg óhætt að segja að lykt af heitum sjó og sólskyni fylli vitin þegar svampurinn er blautur.  

Skolið svampinn með hreinu vatni eftir hverja notkun og kreistið vatnið mjúklega úr honum áður en þú hengir hann til þerris. Vinsamlegast vindið ekki vatnið úr svampinum. Ef svampurinn er mjög óhreinn má setja hann í þvottavél og þvo á hámark 30° eða sótthreinsa með 70% isopropanol. Náttúrulega svampa má ekki þvo í þvottavél á heitu vatni.

  • Engir tveir svampar eru eins.
  • Stærð u.þ.b 12-15 cm. 

Meira úr þessum vöruflokki


People who bought this product, also bought