Maxi dömubindi, svart
Maxi bindin eru framleidd með það fyrir augum að gera mun betur en einnota bindi og hjálpa þér í gegnum það tímabil þegar blæðingar eru hvað mestar.
Maxi bindin eru mjög rakadræg, með lekavörn og fljótþornandi efralagi. Þau eru með smellu á vængjunum (miðinn niður) til að halda þeim á sínum stað. Snjöll skipti í staðin fyrir einnota dömubindi. Veldu það sem er betra, bæði fyrir þig og umhverfið án þess þó að fórna þægindum eða virkni.
• 1 stk. í pakka
• Stærð: u.þ.b. 25 cm. löng og 7,6 cm. breið
• Svart
• Tekur við álíka miklu vökvamagni og fjórir tíðartappar.
• Framleitt í Kanada
Þvottaleiðbeiningar
Þvoið fyrir fyrstu notkun.
Skolið í köldu vatni eftir notkun og þvoið síðan og þurrkið eins og annan þvott. Látið ekki liggja í vatni þar sem hætta er á bakteríumyndun eða myglu. Notið ekki klór eða mýkingarefni þar sem hvort tveggja dregur úr virkni bindisins og styttir líftíma þess. Innlegg og bindi ættu að vera fullkomlega þurr áður en þau eru sett í þurra geymslu fram að næstu notkun.
93/7 bómull / spandex efsta lag, 80/20 pólýester / pólýamíð kjarni, 95/5 bómull / spandex með TPU baki, POM smella