Gjafaaskja fyrir kroppinn
Gjafaaskja fyrir kroppinn
Gjafaaskja fyrir kroppinn
Nathalie Bond

Gjafaaskja fyrir kroppinn

Venjulegt verð 5.840 kr

Minna er meira eru slagorð þeirra hjá Nathalie Bond.

Allar vörurnar í Kroppakassanum eru handgerðar með lífrænum og náttúrulegum innihaldsefnum. Saman munu þær fjarlægja dauðar húðfrumur, hreinsa húðina, gefa henni raka og mýkja þannig að hún verður glóandi.

Í kassanum má finna:
1 x 100 ml. Bloom sápustykki
1 x 180 ml. Bloom líkamsskrúbb
1 x 30 ml. Bloom líkamsolíu.

 

smellið á hlekkina til að lesa nánar um hverja vöru fyrir sig og leiðbeiningar um notkun.

Bloom sápustykkiBloom líkamsskrúbbur, Bloom líkamsolía

   ------

   Þau hjá Nathalie Bond hafa búið til breska línu af handgerðum, lífrænum líkamsskrúbbum sem eru bæði endurnærandi og orkugefandi ásamt því að hreinsa húðina og mýkja.

   Að meðaltali bera konur 168 eiturefni daglega á húðina og eru jafnvel ekki meðvitaðar um hvaða áhrif þessi efni geta haft til langs tíma á heilsu þeirra eða umhverfið. Hugmyndafræðin á bak við stefnu Nathalie Bond er ,,minna er meira” og þess vegna nota þau aðeins mild náttúruleg hráefni í vörurnar sínar.


   Meira úr þessum vöruflokki


   People who bought this product, also bought