Fótraspur - fótlaga
Fótraspur - fótlaga

Fótraspur - fótlaga

Venjulegt verð 990 kr

Skemmtilega nettur fótraspur sem gott er að halda á og er í laginu eins og fótur. Þessi gerir iljar og hæla silkimjúka. 

Grófa hliðin er góð til að taka ysta lagið og fínni hliðin til að fínpússa yfir það svæði sem raspað var. 

Raspið/þjalið það svæði sem mýkja skal eins og húðin liggur en ekki þvert á. 

Um:

  • Grófleiki 100/180
  • Lengd 14 cm. 
  • Efni: viður og sandpappír
  • Þrif: Skolið í rennandi vatni eftir notkun og þerrið vel. Látið þorna

 

Umbúðirnar eru úr pappa frá vottuðum FSC skógum.


Deila þessari vöru


Meira úr þessum vöruflokki