
Fótsvitakrem 60 ml.
Naturlig deo – táfýlubani – fótasvitakremið er náttúrulegt svitakrem fyrir fæturnar. Það eyðir lykt og drekur í sig raka á náttúrulegan hátt. Fótakremið inniheldur mýkjandi og verndandi kókosolíu, jójóbaolíu og carnauba vax ásamt ilmolíu með sveppaeyðandi eiginleikum.
Ilmefni: Sítrus og patchouli sem hentar báðum kynjum.
60 ml. glerkrukka með álloki.
- Kemur í veg fyrir svita og drekkur í sig raka á náttúrulegan hátt
- Án: Ál, alkóhols, kemísk efnum og önnur íblöndunarefni.
- Betri valmöguleiki fyrir men og umhverfi.
- Lífrænt, vegan og hentar báðum kynjum og öllum aldri.
Notkun: Taktu smá krem úr krukkunni með fingrunum og berðu þunnt lag á þurra og hreina fætur. Hægt er nota kremið bæði kvölds og morgna, eða bara hvenær sem er. Heldur fótunum ferskum.
Leiðbeiningar: Notið ekki ef húðin er viðkvæm eða skrámuð. Hættu notkun ef þú færð útbrot eða kláða.
Innihald og eiginleikar.
- Lífræn lyktarlaus kókosolía (rakagefandi og bakteríudrepandi)
- Lífræn kornsterkja (gleypir raka)
- Matarsódi (upprætir svitalykt)
- Lífræn jójóbaolía ( mjúk og rakagefandi)
- Lífrænt Carnauba vax (verndar og þykkir)
- Lífræn greipaldin olía (bakteríudrepandi ilmolía með náttúrulegum ilm og sveppaeyðandi eiginleikum)
- Lífræn patchouli oil (bakteríudrepandi ilmolía með náttúrulegum ilm og sveppaeyðandi eiginleikum)
Innihald: Cocos Nucifera Oil, Zea Mays Starch, Sodium Bicarbonate, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Copernicia cerifera cera, Citrus Grandis Peel oil, Pogostemon Cablin Oil, Limonene*.
* from grapefruit oil.